logo

Welcome to Reykjavik Folk Festival 2017

The 7th annual Reykjavík Folk Festival will be held in Kex Hostel on march 2th - 4th. 2017. There, folk musicians both young and old will join forces to create a three-day feast of folk music in the wonderful setting of Kex Hostel.

 

Folk music has a long history in Iceland, from the rhyme songs of the old nordic sagas to the recent success stories of young folk-inspired artists like Of Monsters And Men, Ólöf Arnalds and Ásgeir. The idea behind Reykjavík Folk Festival is to celebrate the diversity and breadth of the Icelandic folk music scene by mixing together artists and bands of different age and style that all share a common dept to the wonderful world of folk music.

 

Reykjavík Folk Festival 2017 lineup

 

 

The schedule starts at 20 pm each night and tickets are 3.300 ISK per night and 8.500 for a 3-day pass. Tickets are on sale here.

 

Reykjavķk Folk Festival 2017

20 febrúar 2017

Við kynnum með stolti, dagskrá Reykjavík Folk Festival árið 2017!


 

Listamenn hįtķšarinnar

31 janúar 2017

 Við erum stolt af þeim listamönnum sem hingað til hafa verið kynntir til leiks; 
 
 Helena Eyjólfs og Kalli Olgeirs
 
Tómas R. Einarsson ásamt þeim Ómari Guðjónssyni og Kristofer Rodriguez
 
Marteinn Sindri
 
Hljómsveitin Eva
 
RuGl

Nánari upplýsingar má finna á 
facebook síðu okkar þar sem við munum halda áfram að tilkynna reglulega um fleiri listamenn hátíðarinnar
 
 

Special January offer coming to an end!

29 janúar 2017

Reykjavķk Folk Festival 2017!

9 janúar 2017

 Reykjavík Folk Festival verður haldið dagana 2.-4. mars 2017 - takið helgina frá!

Mišasala į Reykjavķk Folk Festival 2016 hafi

29 febrúar 2016

Dagskrį 2016 tilkynnt! // Schedue 2016 announced!

11 febrúar 2015

 Dagskrá Reykjavík Folk Festival hefur sjaldan verið glæsilegri. 

Hįtķšin hefst! Breytt uppröšun į laugardagskvöld

7 mars 2014

Reykjavík Folk Festival 2014 hófst í gærkvöldi fyrir fullum sal á Kex Hostel. Það var mikil stemning og góður andi í salnum þegar Skúli Sverrisson steig á svið ásamt Ólöfu Arnalds og Óskari Guðjónssyni. Tónlistarkonan fjölhæfa Elín Ey fylgdi í kjölfarið og svo spilaði Kristín Ólafsdóttir þjóðlög og baráttusöngva úr ýmsum áttum. Ofurtríóið Drangar skipað þeim Mugison, Ómari Guðjóns og Jónasi Sig steig svo á svið og spilaði dúndursett af sinni eins og þeim einum er lagið.

 

Breytt uppröðun á laugardagskvöld

KK stígur fyrstur á svið annað kvöld kl. 20 en ekki kl 21:40 eins og áður var auglýst. Steindór Andersen færist til kl. 21:40. Við biðjumst velvirðinar á þeim óþægindum sem þessi breyting kann að valda. 

Dagskrá laugardagskvöldsins 8. mars:

20.00 - 20.30 : KK

20.40 - 21.20 : Soffía Björg

21:40 - 22:20 : Steindór Andersen

22:30 - 23:10 : Snorri Helgason

 

Sjáumst svo hress í kvöld kl. 20!

Dagskrį Reykjavķk Folk Festival 2014! // The Reykjavķk Folk Festival 2014 schedule

25 febrúar 2014

 Hér er dagskrá Reykjavík Folk Festival 2014! // Here is the Reykjavik Folk Festival 2014 schedule!
 
 

Mišasala hafin į Reykjavķk Folk Festival 2014

17 febrúar 2014

Miðasala á Reykjavík Folk Festival 2014 er hafin!
Dagskráin er einstaklega glæsileg í ár en á hátíðinni koma fram; Bubbi Morthens, KK, Drangar, Skúli Sverrisson, Elín Ey, Kristín Ólafs, Hymnalaya, Kristjana Arngrímsdóttir, Soffía Björg, Steindór Andersen, Bjartmar Guðlaugsson og Snorri Helgason.

Forsala miša į Rekjavik Folk Festival 2013 hefst!

30 janúar 2013

Forsala miða á Reykjavík Folk Festival 2013 hófst í dag 30. janúar 2013. Miðasalan fer fram á vefnum midi.is og eru miðarnir í formi armbanda sem veita aðganga að öllum þrem kvöldum hátíðarinnar.