logo

Welcome to Reykjavik Folk Festival 2016

The 6th annual Reykjavík Folk Festival will be held in Kex Hostel on march 10th - 12th. 2016. There, folk musicians both young and old will join forces to create a three-day feast of folk music in the wonderful setting of Kex Hostel. Folk music has a long history in Iceland, from the rhyme songs of the old nordic sagas to the recent success stories of young folk-inspired artists like Of Monsters And Men, Ólöf Arnalds and Ásgeir. The idea behind Reykjavík Folk Festival is to celebrate the diversity and breadth of the Icelandic folk music scene by mixing together artists and bands of different age and style that all share a common dept to the wonderful world of folk music.

 

Artists and bands appearing at Reykjavík Folk Festival 2016: Elín Ey, Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn, Högni Egilsson, Ellen Krisjánsdóttir & Eyþór Gunnarsson, Ragnheiður Gröndal, Bangoura Band, Ingunn Huld og Skuggamyndir frá Býzans & sóley.

 

 

The schedule starts at 20 pm each night and tickets are 3.000 ISK per night and 8.000 for a 3-day pass. Tickets are on sale here.

Contact: folkfestival@folkfestival.is

 

Dagskrá 2016 tilkynnt! // Schedue 2016 announced!

11 febrúar 2015

 Dagskrá Reykjavík Folk Festival hefur sjaldan verið glæsilegri. 

Hátíđin hefst! Breytt uppröđun á laugardagskvöld

7 mars 2014

Reykjavík Folk Festival 2014 hófst í gærkvöldi fyrir fullum sal á Kex Hostel. Það var mikil stemning og góður andi í salnum þegar Skúli Sverrisson steig á svið ásamt Ólöfu Arnalds og Óskari Guðjónssyni. Tónlistarkonan fjölhæfa Elín Ey fylgdi í kjölfarið og svo spilaði Kristín Ólafsdóttir þjóðlög og baráttusöngva úr ýmsum áttum. Ofurtríóið Drangar skipað þeim Mugison, Ómari Guðjóns og Jónasi Sig steig svo á svið og spilaði dúndursett af sinni eins og þeim einum er lagið.

 

Breytt uppröðun á laugardagskvöld

KK stígur fyrstur á svið annað kvöld kl. 20 en ekki kl 21:40 eins og áður var auglýst. Steindór Andersen færist til kl. 21:40. Við biðjumst velvirðinar á þeim óþægindum sem þessi breyting kann að valda. 

Dagskrá laugardagskvöldsins 8. mars:

20.00 - 20.30 : KK

20.40 - 21.20 : Soffía Björg

21:40 - 22:20 : Steindór Andersen

22:30 - 23:10 : Snorri Helgason

 

Sjáumst svo hress í kvöld kl. 20!

Dagskrá Reykjavík Folk Festival 2014! // The Reykjavík Folk Festival 2014 schedule

25 febrúar 2014

 Hér er dagskrá Reykjavík Folk Festival 2014! // Here is the Reykjavik Folk Festival 2014 schedule!
 
 

Miđasala hafin á Reykjavík Folk Festival 2014

17 febrúar 2014

Miðasala á Reykjavík Folk Festival 2014 er hafin!
Dagskráin er einstaklega glæsileg í ár en á hátíðinni koma fram; Bubbi Morthens, KK, Drangar, Skúli Sverrisson, Elín Ey, Kristín Ólafs, Hymnalaya, Kristjana Arngrímsdóttir, Soffía Björg, Steindór Andersen, Bjartmar Guðlaugsson og Snorri Helgason.

Forsala miđa á Rekjavik Folk Festival 2013 hefst!

30 janúar 2013

Forsala miða á Reykjavík Folk Festival 2013 hófst í dag 30. janúar 2013. Miðasalan fer fram á vefnum midi.is og eru miðarnir í formi armbanda sem veita aðganga að öllum þrem kvöldum hátíðarinnar.

Skosk ţjóđlagatónlist á Kex Hostel 24. - 26. janúar 2013

23 janúar 2013

 Kex Hostel mun halda hina árlegu skosku stórhátíð Burns Night í annað sinn helgina 24. til 26. janúar næstkomandi í samstarfi við Vífilfell og Icelandair. Burns  er haldin ár hvert á afmælisdegi þjóðskáldsins Robert Burns og er fagnað með skoskum mat, drykk og tónlist og að sjálfsögðu ljóðlist Robert Burns. Kex Hostel hefur í samstarfi við Benna Hemm Hemm boðið skosku tónlistarmönnunum Alasdair Roberts og Bill Wells ásamt hljómsveit til Íslands ásamt sekkjapípuleikaranum Barnaby Brown. Munu þeir sjá um  að haldið sé fast í hefðir á Burns nótt og allt fari fram í samræmi við lög og reglur. Þeir munu svo skemmta matargestum með tónlist sinni frá fimmtudegi til laugardagskvölds milli 20 og 23.

Gestakönnun nemenda viđ HR

10 mars 2012

Nemendahópur í meistaranámi í verkefnastjórnun (MPM) við HR vinnur að stefnumótun fyrir Reykjavik Folk Festival til næstu ára. Meðal annars kanna þau viðhorf gesta Reykjavik Folk Festival.

Dagskrá Reykjavik Folk Festival 2012

17 febrúar 2012

Dagskrá Reykjavik Folk Festival 2012